26.10.2011 | 16:54
Hryllilega er þetta ljótt
Jæja þetta finnst mér ekki fallegt yrði geðveikur að búa þarna ,sé ekki listina í þessu typical islenskt 60 s ógeð
Ævintýrahús í Reykjavík: Sundlaug í forstofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hjartanlega sammála.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2011 kl. 16:58
Hrillilega ert þú dónalegur
Nafnlaus (IP-tala skráð) 26.10.2011 kl. 18:14
List... veit ekki. Kúbismi kannski. En ljótt er það vissulega.
Ásgrímur Hartmannsson, 26.10.2011 kl. 20:11
Nákvæmlega það sem ég hugsaði; mikið djöfull er þetta ljótt. Og mér finnst ekkert dónalegt að segja það.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 26.10.2011 kl. 23:26
Já það sem mér finnst vera ljótast við þetta er kannski ekki arkitetúrinn það er að allt þarf að vera hannað í stil ss lampar og aðrir innanstokksmunir svo þessi hönnun hafi gildi en ég tel arkitektin Högnu frábæran hönnuð en mér finnst þetta ekki fallegt heimili og hefði verið betra sem opinber stofnun .
Jóhann Frímann Traustason, 27.10.2011 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.